28 maí 2015

Skrifstofa FÍN lokuð 29. maí

Skrifstofa félagsins verður lokuð á morgun 29. maí og hefur starfsfólki og fulltrúum í samninganefndum aðildarfélaga BHM verið gefið frí þar sem ekki verður samningafundur á morgun.  Góða helgi!