17 des. 2019

Undirritun stofnanasamnings

FÍN hefur undirritað stofnanasamning við Lyfjastofnun

IMG_9126Þann 17. desember 2019 var undirritaður stofnanasamningur milli FÍN og Lyfjastofnunar. Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi 1. september 2019, sbr. þó taka menntunarákvæði gildi 1. júní 2016 . Samningarnir hafa verið vistaður á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér efni samninganna og geta ávallt leitað til félagsins vakni upp einhverjar spurningar.