24 jún. 2020

Samkomulag um framlengingu og breytingar á kjarasamningi FÍN og ríkisins er kominn á vefinn

Samkomulagið um framlengingu og breytingu á kjarasamningi FÍN og ríkisins er nú aðgengilegur á vefsíðu félagsins undir "Kaup og kjör" - "Kjarasamningar".