24 des. 2019

Jóla- og áramótakveðja

Picture1Félag íslenskra náttúrufræðinga óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. 

Skrifstofan verður opin milli 15:00 og 16:00 þann 30. desember nk.