20 nóv. 2019

Húsfyllir var á fundi í morgun!

Margir félagsmenn, aðildarfélaga 11 aðildarfélaga BHM sem standa að kjarasamningsviðræðum við ríkið, sáu sér fært að mæta til fundar til að ræða stöðu kjarasamningsviðræðna. 

Þakka öllum þeim sem gátu komið á fundinn í dag, það er félaginu og okkur sem stöndum að þessum fundi ómetanlegt! Félagið mun koma frekari upplýsingum til félagsmanna í dag þannig að þeir sem ekki komust á fundinn geti gert sér grein fyrir stöðunni í kjaraviðræðum okkar við ríkið. Sjá myndir frá fundinum á facebook.