8 sep. 2020

Alls bárust 73 umsóknir um starf sérfræðings

Alls bárust 73 umsóknir um starf sérfræðings sem auglýst var þann 21. ágúst sl. Margir hæfir einstaklingar sóttu um starfið og við vonumst til að geta tekið fyrstu viðtöl í þessari viku. Öllum umsóknum verður svarað eins fljótt og kostur er.