16 apr. 2020

Atkvæðagreiðslu lýkur á hádegi á morgun!

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning FÍN og ríkisins stendur yfir og lýkur kl.12 á hádegi á morgun, 17. apríl. Atkvæðagreiðsla fer fram á „Mínum síðum“.

Þess má geta að 275 manns sóttu kynningarfundina sem voru alls sex talsins. Allir eiga því að hafa því haft tækifæri til þess að mæta á kynningarfund um samninginn og hafa fengið sendan kjarasamninginn og kynningarefnið til sín.

Brettu upp ermarnar og kjóstu núna!