16 mar. 2020

Aðalfundi FÍN frestað til 30. apríl 2020

Samkvæmt 5. gr. laga félagsins ber félaginu að halda aðalfund eigi síðar en í mars ár hvert. Vegna samkomubanns hefur stjórn félagsins ákveðið að fresta fyrirhuguðum aðalfundi til 30. apríl nk.  Aðalfundur félagsins verður boðaður öllum félagsmönnum bréflega/tölvupósti með a.m.k. viku fyrirvara.