7 jan. 2019

Orlofssjóður BHM - Upplýsingar

Orlofssjóður BHM hefur gert breytingar á dagsetningum er varðar forgangsopnanir og flakkarahús. Hvatt er til að félagsmenn renni yfir skjölin sem má finna hér og athugið dagatalið.

 

Hér má finna skjal þar sem taldar eru upp opnanir fyrir ný leigutímabil orlofshúsa veturinn 2019 og hér má finna skjal sem segir til um hvernig umsóknum um orlofshús fyrir páskana og sumarið (innanlands og erlendis) 2019 verður háttað.

Orlofsjóður bendir á að ef þú félagsmenn séu með google reikning, geta þeir gerst áskrifandi að google dagatali Orlofssjóðs BHM með því að smella hér. Í dagatalinu er að finna allar mikilvægar dagsetningar er varðar opnanir á nýjum leigutímabilum og umsóknir um orlofshús.

Hvatt er til að félagsmenn skoði skoðaðu skjölin og dagatalið vel. Athugið þó að allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar. Verði minniháttar breytingar á því sem kemur fram verður tilkynnt um þær breytingar á vefnum bhm.fritimi.is undir dálknum „Tilkynningar“. Verði meiriháttar breytingar á því sem kemur fram fá sjóðsfélagar póst um slíkt. Athugið að allar upplýsingar í dagatali uppfærast sjálfkrafa.