18 okt. 2018

Vinnustaðafundur á Höfn í Hornafirði

Fundi 18. október frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna
Vinnustaðafundi sem fyrirhugaður var í dag 18. október 2018 kl: 10:30 er frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Flugvélin sem formaður FÍN flaug með austur gat ekki lent.
FÍN mun boða að nýju vinnustaðafund um leið og ný tímasetning verður valinn.
Félagsmönnum sem höfðu skráð sig hefur verið tilkynnt um frestunina.