27 feb. 2018

Vísindadagur OR 2018.

Verður haldinn í Hörpu 14. mars kl. 8:30 - 15:45.


FÍN vekur athygli félagsmanna á Vísindadegi OR. 

Á Vísindadeginum verða flutt stutt og snörp erindi um ýmislegt sem brennur
á okkur í dag. Þemun í ár eru: Nýsköpun, orkuskipti og umhverfi.

Sjá dagskrá hér.

Boðið verður upp á morgunhressingu fyrir fund og léttan hádegisverð.
Þeir sem ekki komast geta fylgst með streymi á www.or.is.

Allir velkomnir | Aðgangur ókeypis

Skráning hér á www.or.is