21 sep. 2017

Orlofshús FÍN við Fullsæl til sölu

Húsið er að Lækjarbraut 4 í landi Syðri-Reykja. Fasteignasala Suðurlands annast söluna. 
Á aðalfundi FÍN 2017 var samþykkt að félagið hætti rekstri orlofshúsa. Orlofshús FÍN við Fullsæl er því til sölu. Húsið er að Lækjarbraut 4 í landi Syðri-Reykja á Suðurlandi.  

Fasteignasala Suðurlands annast söluna og er áhugasömum bent á að hafa samband við Guðbjörgu í síma 483-3424. Hér má finna nánari upplýsingar frá Fasteignasölu Suðurlands.