4 júl. 2014

Niðurstaða atkvæðagreiðslu - ríki

Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um framlengingu á kjarasamningi FÍN og ríkisins liggur fyrir.  Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 56% (369).  Alls samþykktu 75,6%(279) samninginn, 14,9%(55) sögðu nei og 9,5%(35) skiluðu auðu.   Samningurinn er því samþykktur. 

Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um framlengingu á kjarasamningi FÍN og ríkisins liggur fyrir.  Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 56% (369).  Alls samþykktu 75,6%(279) samninginn, 14,9%(55) sögðu nei og 9,5%(35) skiluðu auðu.   Samningurinn er því samþykktur.