30 apr. 2014

Niðurstaða atkvæðagreiðslu

Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um framlengingu á kjarasamningi FÍN og Reykjavíkurborgar liggur fyrir.  Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var góð, eða 88,2% (45).  Alls samþykktu 84,4%(38) samninginn, 4,4%(2) sögðu nei og 11,1%(5) skiluðu auðu.   Samningurinn er því samþykktur.  Fyrirhuguðu verkfalli, sem frestað var til 2. maí, hefur verið aflýst.

Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um framlengingu á kjarasamningi FÍN og Reykjavíkurborgar liggur fyrir.  Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var góð, eða 88,2% (45).  Alls samþykktu 84,4%(38) samninginn, 4,4%(2) sögðu nei og 11,1%(5) skiluðu auðu.   Samningurinn er því samþykktur.  Fyrirhuguðu verkfalli, sem frestað var til 2. maí, hefur verið aflýst.