15 des. 2016

Umsögn FÍN

Félag íslenskra náttúrufræðinga hefur veitt umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.  Hægt er að skoða umsögnina hér.  Fyrri umsögn félagsins þegar frumvarpið var lagt fram er hér.  Félagið styður ekki umrætt frumvarp sem liggur fyrir Alþingi og hefur lagt til að Bandalag háskólamanna segi sig frá umræddu samkomulagi en sú tillaga var felld í Formannaráði BHM í dag.