18 okt. 2016

Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2016

Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 20. október frá kl. 13 - 16.

Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 20. október frá kl. 13 - 16.

Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2016

Vinnuvernd alla ævi

Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 20. október frá kl. 13 - 16

Ráðstefnustjóri: Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu.

Ráðstefnan er öllum opin, aðgangur er ókeypis en skráning nauðsynleg.

Boðið er upp á léttar veitingar.

 

Dagskrá:

13:00  Setning

Eygló Harðardóttir, ráðherra félags- og húsnæðismála        

13:10  ‘Vision Zero' - going beyond compliance in ensuring occupational safety and health for workers of all ages

Pete Kines Senior Researcher, psychologist, PhD-civil engineer Division of Safety Research

13:55 Réttindi barna - vinnuvernd

Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna

14:10 Spaugilegar hliðar vinnuverndar

Þorsteinn Guðmundsson, grínisti

14:25 Hlé

14:50 Upplifun ungra starfsmanna af vinnuvernd

Jökull Smári Jakobsson og Kristín Ólafsdóttir, frá Hinu húsinu

15:05  Vinna barna og ungmenna - reglugerðir og vinnuslys                            

Guðmundur Þór Sigurðsson, verkefnastjóri Vinnueftirlitinu

15:20 Skólakerfið og vinnuvernd

Ingi Bogi Bogason, aðstoðarskólameistari Borgarholtsskóla

15:35 Vellíðan til árangurs

Fanný Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Toyota                                              

15:50- 16:00  Samantekt  og ráðstefnu slitið       

Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins

Skráning á vef Vinnueftirlitsins, www.vinnueftirlit.is