2 sep. 2016

Upplýsingar til sjóðsfélaga í A-deild LSR og A-deild LSS

Félag íslenskra náttúrufræðinga sendi út í vikunni upplýsingar í tölvupósti frá Bandalagi háskólamanna er varða félagsmenn okkar sem eru sjóðfélagar í A-deild LSR eða A-deild LSS (Brú).  Ef þú hefur ekki fengið slíkan tölvupóst og ert sjóðfélagi í ofangreindum sjóðum þá endilega sendu okkur línu á netfangið fin@bhm.is og við sendum þér þessar upplýsingar um hæl.