6 júl. 2016

Viðvera starfsmanna á skrifstofu FÍN í sumar!

Skrifstofu félagsins verður ekki lokað í sumar, þrátt fyrir sumarleyfi starfsmanna, þó getur það komið fyrir að enginn sé á skrifstofunni til að svara í símann. Vinsamlegast sendið skilaboð í tölvupósti á netfangið fin@bhm.is ef þið þurfið aðstoð, óskið eftir viðtali eða ef ykkur vantar upplýsingar og erindinu verður svarað eins fljótt og kostur er.

Í neyðartilvikum hringið í síma 864-9616.
Kveðja, Maríanna, formaður og framkvæmdastjóri FÍN