9 apr. 2016

Launakönnun - Maskína - Síðustu forvöð að svara!

Félagið minnir félagsmenn sína á að svara könnuninni frá Maskínu.  Allir sem voru með laun í nóvember 2015 hafa fengð tölvupóst frá félaginu um að svara könnuninni en Maskína mun senda lokaítrekun á þá sem enn hafa ekki svarað.  Ef þið finnið ekki könnunina ykkar þá getur verið að hún hafi lent í ruslpósti, kannið það!