23 des. 2015

Jólakveðja

Skrifstofa félagsins verður lokuð á aðfangadag, opin á virkum dögum milli jóla á nýárs, en lokað er á gamlársdag.  Ef erindið er brýnt þá hafið samband við framkvæmdastjóra FÍN í síma 864-9616 eða um netfangið marianna@bhm.is.