23 des. 2015

Kynning á samningi FÍN og Reykjavíkurborg og atkvæðagreiðsla

Kynning á kjarasamningi FÍN og Reykjavíkurborgar verður haldinn 28. desember 2015, kl. 10:00 að Borgartúni 6, eftir kynningu á samningnum verður samningurinn borinn undir atkvæði félagsmanna með leynilegri kosningu á staðnum.