27 nóv. 2015

Umsóknir um styrk úr Vísindasjóði

Félagsmenn sem greiða í Vísindasjóð FÍN geta nú sótt um styrk úr þeim sjóði.  Það eina sem félagasmaður þarf að gera er að fara á Mínar síður hér til hliðar, skrá sig inn og finna þar hnapp sem heitir Vísindasjóður.  Sé slíkur hnappur getur viðkomandi sótt um styrk.  Ef hnappurinn sést ekki þá hefur viðkomandi ekki rétt á styrk úr sjóðnum.  Allar frekari upplýsingar er að finna hér.