16 sep. 2015

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!

Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2015 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember næstkomandi.  Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist.

Aðeins er hægt að sækja um og skila gögnum með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður BHM. Nálgast má úthlutunarreglur á heimasvæði sjóðanna.

Nánari upplýsingar gefa fulltrúar sjóðanna: 

Ingunn Þorsteinsdóttir (ingunn@bhm.is) vegna Styrktarsjóðs (opinberir starfsmenn): Sími 595-5111

Benoný Harðarson (benony@bhm.is) vegna Sjúkrasjóðs (starfsmenn á almennum markaði):  Sími 595-5120


 

Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2015 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember næstkomandi.

Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist.

 

Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í síðasta lagi 9. eru greiddar út 24.-26. dag sama mánaðar.

 

Aðeins er hægt að sækja um og skila gögnum með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður BHM. Nálgast má úthlutunarreglur á heimasvæði sjóðanna.

 

Nánari upplýsingar gefa fulltrúar sjóðanna:

 

Ingunn Þorsteinsdóttir (ingunn@bhm.is) vegna Styrktarsjóðs (opinberir starfsmenn): Sími 595-5111

Benoný Harðarson (benony@bhm.is) vegna Sjúkrasjóðs (starfsmenn á almennum markaði):  Sími 595-5120