31 ágú. 2015

Vegna sumarleyfa

Í þessari viku, 31. ágúst - 4. september, verður stopul viðvera starfsfólks á skrifstofu FÍN vegna sumarleyfa.  Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið fin@bhm.is ef þú hefur reynt að ná í okkur og við höfum samband við fyrsta tækifæri.  Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum sem þetta kann að valda.  

Í dag, 1. september er enginn við fyrr en eftir kl. 13:00.