4 jún. 2015

Boðað er til mótmæla við Stjórnarráðið!

BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til þögulla mótmæla við Stjórnarráðið á morgun, föstudaginn 5. júní,  frá kl. 9:15 þar til ríkisstjórnarfundi lýkur.

Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og sýna samstöðu!

 Endilega deilið þessu áfram!

 https://www.facebook.com/events/853029768099609/