20 apr. 2015

Úthlutun sumarhúsa FÍN í sumar

Úrvinnsla umsókna um orlofshús FÍN í sumar er lokið og bréf fara út frá okkur í þessari viku.  Þeir sem fengu úthlutað hafa frest til 5. maí nk. til að greiða fyrir þá viku sem þeir fengu úthlutaða.  Allar vikur sem eftir stenda eftir þá dagsetningu verða birtar hér á vefnum.