22 mar. 2015

Skráning á aðalfund FÍN

Allir félagsmenn eiga nú að hafa fengið fréttabréf félagsins í hendur. Í fréttabréfinu er fundarboð á aðalfund félagsins þann 27. mars 2015, kl: 11:30,  að Borgartúni 6, í fundarsalnum Ásbrú, á 3 hæð.  Vinsamlegast skráið ykkur til þátttöku á fundinn hér Hægt verður að tengjast fundinum í gegnum netið (Google-Hangouts) eða í gegnum fundarsíma símans (takmarkaður fjöldi). Sjá nánar dagskrá og fylgiskjöl.