18 mar. 2015

Atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls lýkur 19. mars kl. 12:00!

Atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls meðal félagsmanna FÍN sem starfa hjá ríkinu stendur yfir og henni lýkur fimmtudaginn 19. mars nk. kl.12:00.  Tilkynnt verður um niðurstöðu hennar í lok dags.

Niðurstöðurnar eru aðgengilegar á vef BHM.